D2 Hátíðarsýning

D2

Sýningarvikuna 27.nóv-2.des verða sviðsæfingar og því ekki kennt eftir stundaskrá.

Æfingar í sýningarviku má finna hér
Þær verða einnig settar inn á Sportabler

—Vinsamlegast lesið vel yfir æfingatíma hjá valtímahópum hér að neðan—

 

Upplýsingar fyrir sýningardaginn 2.des:

  • Mæting uppí leikhús kl. 13. ATH! Sumir valtímar þurfa að mæta kl.7:30, sjá í valtímayfirliti hér neðar á síðunni
  • Nemendur koma með: Dansarar sem leika Sandy koma með einlita hnésíðan kjól í pastel lit (kennari ræðir þetta í tíma, enginn á að þurfa kaupa kjól), hvítar hotpants innan undir.
    Dansarar sem leika Danny: Svartar buxur, hvítur stuttermabolur, leðurjakki og svartir skór
  • Nemendur dansa á tánum eða í ljósum tásugrifflum. 
  • Hár: Snyrtilegan lágan ballettsnúður með skiptingu í miðju.
  • Muna nesti!!
  • Muna að vera með bakpoka sem allt dót geymist í, úlpa, skór og alles – svo ekkert týnist í húsinu.
  • Nemendur í D2  eru sóttir í anddyri leikhússins þegar seinni sýningu lýkur. Hópur D2 sýnir á seinni sýningu og eru foreldrar, ættingar, vinir og vandamenn því beðnir um að kaupa miða á seinni sýninguna, kl.16:30. ATH! Sumir valtímar sýna á báðum sýningum, frekari upplýsingar í valtímayfirliti hér að neðan.

 

Vinsamlegast lesið upplýsingar um D-valtíma hér að neðan ef þið/ykkar barn er í valtíma

 

VALTÍMAR 

VALTÍMI: DE- Ballett (þau sem eru í því atriði):
SÝNA Á SEINNI SÝNINGU KL.16:30

Æfingar í sýningarviku má finna hér
Þær verða einnig settar inn á Sportabler

Upplýsingar fyrir sýningardaginn 2.des:

  • DansKompaní kemur með: Hvít ballettpils og hvíta ballettboli
  • Nemendur koma með: hvítan/ljósan undirfatnað ljósbleikar sokkabuxur og balletskó
  • Hár: Hárið greitt í snyrtilegan,vel spreyjaðan lágan ballettsnúð með skiptingu í miðju

 

VALTÍMI: DE- Commercial (þau sem eru í því atriði):
SÝNA Á BÁÐUM SÝNINGUM KL.11 OG KL.16:30. NEMENDUR EIGA ÞVÍ AÐ MÆTA KL.7:30

Æfingar í sýningarviku má finna hér
Þær verða einnig settar inn á Sportabler

Upplýsingar fyrir sýningardaginn 2.des:

  • Nemendur koma með: Svartar þröngar buxur, svartan hlýrabol. Engin logo
  • DansKompaní kemur með: Silfurpúff og svarta jakka
  • Hárið í lágum, vel spreyjuðum snúð, með skiptingu í miðju. Strákar snyrtilega greiddir.
  • Dansað í svörtum strigaskóm.

 

VALTÍMI: DE- Contemporary (þau sem eru í því atriði):
SÝNA Á BÁÐUM SÝNINGUM KL.11 OG KL.16:30. NEMENDUR EIGA ÞVÍ AÐ MÆTA KL.7:30

Æfingar í sýningarviku má finna hér
Þær verða einnig settar inn á Sportabler

Upplýsingar fyrir sýningardaginn 2.des:

  • Nemendur mæta með hvítar oversized skyrtur, belti í jarðlitum í mittið. Ef einhverjir eiga sjóræningjabúninga frá Gulleyjunni í sumar má endilega koma með þá.
  • Hár í lágum, vel spreyjuðum ballettsnúð
  • Dansa á tánum eða í tásugrifflum

 

VALTÍMI: DE-DansFever (þau sem eru í því atriði):
SÝNA Á BÁÐUM SÝNINGUM KL.11 OG KL.16:30. NEMENDUR EIGA ÞVÍ AÐ MÆTA KL.7:30

Æfingar í sýningarviku má finna hér
Þær verða einnig settar inn á Sportabler

Upplýsingar fyrir sýningardaginn 2.des:

  • DansKompaní kemur með: Stafi, pípuhattar, penquin jakkar, svört slaufa og kjólar.
  • Nemendur koma með: Fred Astaire: Svartar beinar buxur (teygjanlegar), hvít skyrta, svartir skór. Skvísur: Hlýralaus brjóstahaldari (eða glærir hlýrar) og svartar hotpants
  • Hár: Hárið greitt í snyrtilegan lágan ballettsnúð með skiptingu í miðju

 

VALTÍMI: DE-Street (þau sem eru í því atriði):
SÝNA Á SEINNI SÝNINGU KL.16:30

Æfingar í sýningarviku má finna hér
Þær verða einnig settar inn á Sportabler

Upplýsingar fyrir sýningardaginn 2.des:

  • Nemendur koma með: Messi fótboltatreyju, fótbolta stuttbuxur og fótbolta sokka. Street skór. Einn nemandi mætir með fótbolta
  • Hár: Hárið greitt í snyrtilegan lágan ballettsnúð með skiptingu í miðju

 

VALTÍMI: CDE-Söngleikjakór (þau sem eru í því atriði):
SÝNA Á BÁÐUM SÝNINGUM KL.11 OG KL.16:30. NEMENDUR EIGA ÞVÍ AÐ MÆTA KL.7:30

Æfingar í sýningarviku má finna hér
Þær verða einnig settar inn á Sportabler

Upplýsingar fyrir sýningardaginn 2.des:

  • Ballettstelpur
    • Nemendur koma með: ballettsokkabuxur og stuttermabol í pastel lit. Reyna að hafa stuttermabolinn plain einlitan eða röndóttan (engin logo) og ekki oversized. Vera í ballettskóm eða á tánum.
    • Danskompaní kemur með pils
  • Námumenn
    • Nemendur koma með: Svartar buxur og svartan bol. Passa engin logo. Mæta með yfirhöfn í þessum stíl, helst ekki of fínt. Vera í Kuldaskóm/Vinnuskóm, passa að þeir séu ekki mjög skítugir. Yfirhöfn og skór í dökkum jarðartónum.
  • Hár í lágum vel spreyjuðum snúð með skiptingu.

 

Ef einhverjar spurningar vakna þá skal hafa samband á danskompani@danskompani.is