E1 Jólasýning

E1

Búningar: Nemendur eiga að vera í svörtum leggings(mega vera í svörtum hotpants* yfir ef þess þarf), svörtum íþróttatopp/bh ef þarf, svörtum ballettbol/hlýrabol(helst engin mynd/mynstur, hægt að snúa bolnum á rönguna ef það er mynd)
Strákar í svörtum stuttermabol, svörtum leggings og svörtum stuttbuxum
Jólastranddót fyrir jóladans
Nemendur dansa berfættir eða í tásugrifflum.
Hárið á að vera í lágum snúð, vel spreyjað. Ef hárið nær ekki í snúð er það tekið snyrtilega frá andliti
*Hotpants eru eins og svartar boxer/stuttbuxur.

Sýningin er 1.desember kl.18:15-19:15

Sýningin er í íþróttahúsi Heiðarskóla

Mæting kl.18

Vinsamlegast lesið vel yfir búningalista fyrir valtímana. 

E-DansFever
– Sömu búningar og í heimahóp
– Veski og biblía

E-Street
– Svartar buxur
– Svartu bolur
– Hvítir skór

E-Contemporary ( kl.17-19:15)
-Sömu búningar og í heimahóp

DE-Ballett (kl.15:30-19:15)
-Svartur ballettbolur
-Bleikar sokkabuxur
-Ballettskór
-Hár í snúð og vel spreyjað
– Við hvetjum nemendur til þess að vera í ballettfötunum innan undir heimahópsföt.

E-Commercial
– Svartar buxur
– Svartu bolur
– Hvítir skór