Akademíuhópur

Kennsla skv.stundaskrá vikuna 25..-29. apríl (þriðjudagstími færður á miðvikudag)

Sýningarvikuna 2.-7. maí verða sviðsæfingar og því ekkikennt eftir stundaskrá.

Æfingar í sýningarviku í DansKompaní: Þriðjudagurinn 3.maí kl. 15:45-17:00.

Æfing í Andrew’s Theatre uppá Ásbrú: Miðvikudagurinn 4.maí kl. 16:40-17:05.

—Allar upplsýngar um heimahóp og valtíma má finna undir heimahóp nemenda—

 

Kennarar: Helga Ásta

Upplýsingar fyrir sýningardaginn 7.maí:

  • Mæting uppí leikhús kl. 08:15.
  • DansKompaní kemur með: Brúna kjóla.
  • Nemendur koma með: Svartan ballettbol/hlýrabol og nylon leggings.
  • Hár: Lágur snúður með skiptingu í miðju. Vel spreyjaður og spenndur.
  • Muna nesti!!
  • Muna að vera með bakpokasem allt dót geymist í, úlpa, skór og alles – svo ekkert týnist í húsinu.
  • Nemendur sóttir í leikhúsið eftir seinni sýningu
  • Allar upplýsingar um miðasölu