Akademíuhópur

Sýningarvikuna 30.apríl-6.maí verða sviðsæfingar og því ekki kennt eftir stundaskrá.

Æfing (sviðsetning og tengiæfing) í sýningarviku í Heiðarskóla: Mánudaginn 1.maí kl.14:30-15:05

Rennsli í DansKompaní: Fimmtudaginn 4.maí. Nánari tímasetning kemur hér inn fljótlega.

—Allar upplsýngar um heimahóp og valtíma má finna undir heimahóp nemenda—

 

Upplýsingar fyrir sýningardaginn 6.maí:

  • Mæting uppí leikhús kl. 07:50.
  • Nemendur koma með: Svartan ballettbol og svartar leggins (engin logo). Ef leggingsið er úr nylon þarf það að vera a.m.k. 100 den
  • DansKompaní kemur með restina af búningnum.
  • Hár: Túperað prinsessutagl (ef þær eru í öðru atriði með tagl geta þær verið með prinsessutaglið og tekið restina af hárinu í venjulegt tagl. Þá þarf bara að taka úr eina teygju til að vera með prinsessutagl)
  • Muna nesti!!
  • Muna að vera með bakpoka sem allt dót geymist í, úlpa, skór og alles – svo ekkert týnist í húsinu.
  • Nemendur sóttir í leikhúsið eftir seinni sýningu (um kl.17)

Allar upplýsingar um æfingar og fatnað í C-ballett má finna á síðunum hjá C-hópum.

 

Lokaatriði (þau sem eru í því atriði):

Æfing (sviðsetning og tengiæfing) í sýningarviku í íþróttahúsinu í Heiðarskóla: Sunnudaginn 30.apríl kl.18:45-19:50 og mánudaginn 1.maí kl.18:30-19:35

Rennsli í DansKompaní: Fimmtudaginn 4.maí. Nánari tímasetning kemur hér inn fljótlega.

Upplýsingar fyrir sýningardaginn 6.maí:

  • DansKompaní kemur með: Bleika pallíettukjóla, Bleika pallíettutoppa, Bleik pallíettuvesti
  • Nemendur koma með: Akademía: Svartar hotpants (passa enginn logo), svartur hlýra/ballettbolur. E1/D1 Stelpur: Íþróttatopp sem er með þunnum eða engum hlýrum, svartar beinar buxur (ekki úr gallaefni) og svarta sokka. E1/D1: Strákar: Svarta stuttermaboli, Svartar beinar buxur (ekki úr gallaefni), svartir uppháir sokkar
  • Hár: Stelpur: Hárið greitt snyrtilega frá andliti. Strákar: hárið greitt snyrtilega frá andliti