A1.

HÓPUR: A1

Sýningarvikuna 29.apríl-4.maí verða sam- og sviðsæfingar og því ekki kennt eftir stundaskrá.

Æfingartöflu í vorsýningar viku má finn hér>>
Æfingar munu einnig birtast á Sportabler

Upplýsingar fyrir sýningardaginn 4.maí:

  • Mæting baksviðs í Borgarleikhúsið (til móts við gamla Morgunblaðshúsið) kl.13:30
  • DansKompaní kemur með: Rauð tjullpils
  • Nemendur koma með: Svartan langermabol og svartar hotpants/stuttbuxur  (enginn logo)
  • Nemendur dansa á tánum.
  • Hár: Hár greitt í snyrtilegt tígó með fléttum
  • Muna nesti!!
  • Muna að vera með bakpoka sem allt dót geymist í, úlpa, skór og alles – svo ekkert týnist í húsinu.
  • Nemendur í A1 eiga að vera sóttir í anddyri leikhússins eftir fyrri sýninguna. Foreldrar eru beðnir um að kaupa miða á fyrri sýninguna þar sem A-hópar sýna eingöngu á henni.

 

Ef einhverjar spurningar vakna þá skal hafa samband á danskompani@danskompani.is