Sýningarvikuna 21.-25.apríl verða sam- og sviðsæfingar og því ekki kennt eftir stundaskrá.
Æfingartöflu í vorsýningar viku má finn hér>>
Æfingar munu einnig birtast á Sportabler
—Vinsamlegast lesið vel yfir upplýsingar hjá valtímahópum hér að neðan—
Upplýsingar fyrir sýningardaginn 26.apríl:
- Mæting baksviðs í Borgarleikhúsið (til móts við gamla Morgunblaðshúsið) kl.07:45
- DansKompaní kemur með: græna hlýraboli og bönd
- Nemendur koma með: svartan hlýra/ballettbol og svartar nylon leggings. (passa engin logo)
- Nemendur dansa á tánum eða í ljósum tásugrifflum.
- Hár: Hárið greitt í snyrtilegt vel spreyjað hátt tagl
- Makeup: Venjulegt sviðsmakeup
- Muna nesti!!
- Muna að vera með bakpoka sem allt dót geymist í, úlpa, skór og alles – svo ekkert týnist í húsinu.
- Nemendur eru sóttir í Borgarleikhúsið þegar seinni sýningu líkur.
Vinsamlegast lesið upplýsingar um D-valtíma hér að neðan ef þið/ykkar barn er í valtíma
VALTÍMI: DE- Commercial (þau sem eru í því atriði):
Æfingartöflu í vorsýningar viku má finn hér>>
Æfingar munu einnig birtast á Sportabler
Upplýsingar fyrir sýningardaginn 26.apríl:
- DansKompaní kemur með: Hálf pils
- Nemendur koma með: Svartar nylon leggins (40-80 den), svartar hotpants, svartan síðermabol (má vera sokkabuxnabolur). Svarta skó, ef nemendur eiga uppháa skó þá er það betra (en það þarf enginn að kaupa það sérstaklega). Engin logo
- Hár:Hárið greitt í hátt vel spreyjað tagl.
VALTÍMI: DE- Contemporary: mánudagshópur (þau sem eru í því atriði):
Æfingartöflu í vorsýningar viku má finn hér>>
Æfingar munu einnig birtast á Sportabler
Upplýsingar fyrir sýningardaginn 26.apríl:
- Nemendur koma með: Allskonar brún föt og svarta sokka (passa enginn logo)
- Hár: Hárið greitt í snyrtilegt vel spreyjað hátt tagl
VALTÍMI: DE- Contemporary: fimmtudagshópur (þau sem eru í því atriði):
Æfingartöflu í vorsýningar viku má finn hér>>
Æfingar munu einnig birtast á Sportabler
Upplýsingar fyrir sýningardaginn 26.apríl:
- DansKompaní kemur með: brúna samfestinga
- Nemendur koma með: Stelpur: Svartan hlýra/ballettbol og svartar hotpants Srákar: Svartan hlýrabol og svartar leggings og stuttbuxur (passa enginn logo)
- Hár: Stelpur: Hárið greitt í snyrtilegt vel spreyjað hátt tagl Strákar: Hárið greitt snyrtilega frá andliti
VALTÍMI: DE- DansFever (þau sem eru í því atriði):
Æfingartöflu í vorsýningar viku má finn hér>>
Æfingar munu einnig birtast á Sportabler
Upplýsingar fyrir sýningardaginn 26.apríl:
- DansKompaní kemur með: Rauð bönd og netabol
- Nemendur koma með: Svartan hlýra/ballettbol, svartar leggings og hælaskó (passa enginn logo)
- Hár: Hárið greitt í snyrtilegt vel spreyjað hátt tagl
VALTÍMI: DE- Street (þau sem eru í því atriði):
Æfingartöflu í vorsýningar viku má finn hér>>
Æfingar munu einnig birtast á Sportabler
Upplýsingar fyrir sýningardaginn 26.apríl:
- DansKompaní kemur með:
- Nemendur koma með: Svartan síðermabol, svartar jogging buxur og hvíta skó (engin logo).
- Hár: Stelpur: Hárið greitt í snyrtilegt vel spreyjað hátt tagl Strákar: Hárið greitt snyrtilega frá andliti
VALTÍMI: CDE- Söngleikjakór (þau sem eru í því atriði):
Æfingartöflu í vorsýningar viku má finn hér>>
Æfingar munu einnig birtast á Sportabler
Upplýsingar fyrir sýningardaginn 26.apríl:
- DansKompaní kemur með: Svarta Jakka, eyru og skott
- Nemendur koma með: Stelpur: Svartar beinar jakkafatabuxur og svartan hlýra/ballettbol Strákar: Svartan hlýrabol og svartar jakkafatabuxur (passa engin logo)
- Hár: Stelpur: Hárið greitt í snyrtilegt vel spreyjað hátt tagl Strákar: Hárið greitt snyrtilega frá andliti.
VALTÍMI: DE- Leiklist (þau sem eru í því atriði):
Æfingartöflu í vorsýningar viku má finn hér>>
Æfingar munu einnig birtast á Sportabler
Upplýsingar fyrir sýningardaginn 26.apríl:
- DansKompaní kemur með: fjaðrir
- Nemendur koma með: Stelpur: Svartan langermabol og svartar leggings Strákar: Svartan langermabol og svartar leggings og stuttbuxur yfir (passa engin logo)
- Hár: Stelpur: Hárið greitt í snyrtilegt vel spreyjað hátt tagl Strákar: Hárið greitt snyrtilega frá andliti
Ef einhverjar spurningar vakna þá skal hafa samband á danskompani@danskompani.is