Akademíuhópur 2

Sýningarvikuna 29.apríl-4.maí verða sam- og sviðsæfingar og því ekki kennt eftir stundaskrá.

Æfingartöflu í vorsýningar viku má finn hér>>
Æfingar munu einnig birtast á Sportabler

Upplýsingar fyrir sýningardaginn 4.maí:

  • Mæting baksviðs í Borgarleikhúsið (til móts við gamla Morgunblaðshúsið) á sama tíma og heimahópnarnir ykkar mæta.
  • DansKompaní kemur með: Brúna siffonkjóla
  • Nemendur koma með: Stelpur: Svartan hlýra/ballettbol, Svartar hotpants Strákar: Svartan hlýrabol, Svartar stuttbuxur(passa enginn logo).
  • Nemendur dansa á tánum.
  • Hár: Stelpur: Hárið greitt í snyrtilegt og vel spreyjað hátt tagl. Strákar: Hárið greitt snyrtilega frá andliti.
  • Muna nesti!!
  • Muna að vera með bakpoka sem allt dót geymist í, úlpa, skór og alles – svo ekkert týnist í húsinu.
  • Nemendur sóttir í leikhúsið á þeim tíma sem talað er um á upplýsingasíðu heimahópa þeirra.

Allar upplýsingar um æfingar og fatnað í öðrum atriðum má finna á upplýsingasíðu heimahópa þeirra.